Vöktunarverkefni: rannsóknir og skýrslur

Náttúrufræðistofa Kópavogs hefur í gegn um tíðina tekið þátt í vöktunarverkefnum sem snerta ýmis svið vatnalíffræðinnar.

Náttúrufræðistofa Kópavogs hefur í gegn um tíðina tekið þátt í vöktunarverkefnum sem snerta ýmis svið vatnalíffræðinnar.

Með hugtakinu vöktun (monitoring) er átt við reglulega sýnatöku og/eða mælingu á tilteknum þætti/þáttum. Vöktun getur bæði falið sér þéttar mælingar í skamman tíma (t.d. eitt ár) eða mælingar með lengra millibili í langan tíma (a.m.k. nokkur ár).

Þátturinn sem vaktaður er þarf að vera mikilvægur í viðkomandi kerfi og helst fremur auðveldur og hagkvæmur að fylgjast með.

Hér er að finna umfjöllun um vöktunarverkefni sem Náttúrufræðistofan hefur komið að og helstu niðurstöður þeirra.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
des

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner