Hulda Margrét Birkisdóttir nýr verkefnastjóri fræðslu

Hulda Margrét Birkisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri fræðslu á Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Hulda Margrét er líffræðingur. Hún er að ljúka við M.Sc. í líffræði í vor með áherslu á gróðurvistfræði þar sem hún rannsakaði stofnvistfræði birkis á Skeiðarársandi. Hún hefur reynslu af rannsóknum tengdum námi sínu í HÍ en hefur einnig unnið rannsóknarstörf hjá Landgræðslu ríkisins. 

Í starfi sínu mun Hulda Margrét vinna að mótun fræðslustarfs safnsins með forstöðumanni Náttúrufræðistofu og koma að gerð nýrrar grunnsýningar safnsins. Hún mun sinna safnfræðslu til almennings og koma að kynningarmálum og viðburðarhaldi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
sep

14
sep

12
okt

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Consent Management Platform by Real Cookie Banner