Erindaröð um líffræðilega fjölbreytni

Fjölbreytileiki íslensks lífríkis

Fyrir nokkru stóð Náttúrufræðistofa Kópavogs fyrir erindaröð um líffræðilega fjölbreytni. Um var að ræða hádegisfyrirlestra undir hatti hins fasta liðar "Menning á miðvikudögum".

23. febrúar 2023

Sjónarspil með ÞYKJÓ

Sjónarspil er rannsóknarverkefni, listsmiðjur og upplifunarhönnun fyrir börn sem hverfist um sjónskynjun dýra og manna. Hvernig sjá dýr öðruvísi en mannfólk? Hvaða liti greina þau? Skiptir máli hvar augun eru staðsett? Standa augun kannski á stilkum?

07. febrúar 2023

Listvinir athugið (Open Call)

Við óskum eftir umsóknum frá lista- og fræðafólki undir 36 ára til að taka þàtt í evrópsku samstarfsverkefni þar sem samband myndlistar, náttúru og sjálfbærni verður kannað. Verkefninu er ætlað að skapa samstarfsvettvang fyrir ungt lista- og fræðafólk.

02. ágúst 2022

Mállýskur skógarþrasta á höfuðborgarsvæðinu

Komið hefur í ljós að skógarþrestir hafa svæðisbundnar mállýskur og syngja þannig mismunandi lög á mismunandi svæðum. Hægt er að heyra um 20 mismunandi mállýskur skógarþrasta víðsvegar á Höfuðborgarsvæðinu. Skógarþrestirnir hafa þannig sín eigin hverfi og póstnúmer í borginni með einkennandi söng í hverju hverfi. Inni í borginni okkar er því að finna aðra borg; ósýnilega stórborg skógarþrasta þar sem hver fugl keppist við að syngja sína bestu sumarsöngva.