Nýir safngripir til sýnis

Ugla, stelkur og óðinshani

Á dögunum bárust safninu þrír nýuppsettir fuglar og hafa þeir verið settir til sýningar í anddyri Náttúrufræðistofunnar.

31. ágúst 2018

Nýir safngripir til sýnis

Á dögunum bárust safninu nýuppsettir fuglar sem eru kærkomin viðbót við safnkostinn og hafa þeir verið settir upp í anddyri Náttúrufræðistofunnar.

24. ágúst 2018

Í sumarlok

Nú er kominn sá árstími þegar sumarstarfsfólk snýr aftur í skólana og sumarfrí hinna fastráðnu eru að mestu yfirstaðin.  Þetta er jafnframt sá tími þegar annir í vettvangsvinnu eru oft hvað mestar enda stendur vatnalíf í mestum blóma síðla sumars.

24. ágúst 2018

Vöktun Reykjavíkurtjarnar

Nú stendur yfir sýnataka í Reykjavíkurtjörn og Vatnsmýri og er markmiðið að fylgja eftir rannsóknum sem þar voru gerðar árin 2015 og 2016. Fylgst er með útbreiðslu og tegundasamsetningu vatnagróðurs ásamt því að lagðar eru gildrur til að veiða hornsíli og og ýmis smádýr.