01. ágúst 2018

Lokað um verslunarmannahelgina

Náttúrufræðistofa Kópavogs verður lokuð yfir verslunarmannahelgina 4. - 6. ágúst.

18. júlí 2018

Af verkefnum sumarsins

Fjögur af rannsóknarverkefnum sumarsins hafa m.a. það markmið að kanna hvort greina megi breytingar á vatnalífríki eftir því sem tímar líða.

18. júlí 2018

Fáliðað á náttúrufræðistofunni

Nú eru flestir fastir starfsmenn stofunnar í sumarfríi og mun þjónusta skerðist af þeim sökum. Okkar frábæra sumarfólk sér hins vegar um að halda helstu verkefnum gangandi, ásamt því að þjónusta gesti safnsins eftir föngum.