07. júní 2018

Fjölgun í starfsliði stofunnar

Um þessar mundir eru tveir nýjir starfskraftar að bætast við starfslið stofunnar. Þetta eru þau Ikram Ben Sbih og Jóhann Finnur Sigurjónsson.

04. júní 2018

Sumarnámskeið haldið í tuttugasta skipti

Sumarnámskeið fyrir krakka hefur verið fastur liður í starfsemi stofunnar og verður næsta námseið, sem haldið verður daganna 11.–15. júní hið tuttugasta í röðinni.

03. maí 2018

Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi

Ný skýrsla vísindanefndar um loftslagsbreytingar var gefin út í dag. Skýrslan bætir miklu við fyrri skýrslur vísindanefndar um sama efni.