02. október 2018

Kynning á rannsóknum Náttúrufræðistofu Kópavogs

Frá árinu 1992 og fram til dagsins í dag hefur Náttúrufræðistofa Kópavogs staðið að, eða tekið þátt í fjölda rannsókna í þeim tilgangi að kortleggja íslenskt vatnalífríki.

25. september 2018

Rannsóknir – til hvers?

Náttúrufræðistofa Kópavogs verður meðal þátttakenda á Vísindavöku, sem loks snýr aftur þann 28. september. Starfsemi stofunnar verður kynnt undir heitinu „Rannsóknir – til hvers?“ og verður m.a leitast við að svara því til hvers við erum eiginlega að þessu.

20. september 2018

Vísindakaffi - upphitun fyrir Vísindavöku

Vísindi eru frábær. Kaffihúsastemming er kósý. Hver er útkoman þegar þessu tvennu er blandað saman?