12. desember 2018

Fjöldi umsókna um nýtt starf

Í kjölfar mannabreytinga og vegna þróunar í starfsemi stofunnar var á dögunum auglýst eftir verkefnastjóra. Óhætt er að segja að fjöldi umsókna hafi farið fram úr björtustu vonum.

12. desember 2018

Jóladagskrá og opnunartímar um hátíðarnar

Nú styttist til jóla. Af því tilefni hafa safngripir stofunnar sett upp jólahúfur og í salnum okkar er leikskólum boðið upp á fræðslu um allskonar jólaketti.

02. október 2018

Kynning á rannsóknum Náttúrufræðistofu Kópavogs

Frá árinu 1992 og fram til dagsins í dag hefur Náttúrufræðistofa Kópavogs staðið að, eða tekið þátt í fjölda rannsókna í þeim tilgangi að kortleggja íslenskt vatnalífríki.