16. apríl 2019

Líffræðingur óskast á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Hlutverk Náttúrufræðistofunnar er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi, standa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og stuðla að náttúru- og umhverfisvernd.

05. apríl 2019

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ – LEIKSKÓLINN SÓLHVÖRF

Fjórði og síðasti leikskólinn sem við kynnum til leiks í verkefninu Fuglar og fjöll er staðsettur austan Vatnsendahæðar, við Álfkonuhvarf, og heitir Sólhvörf.

03. apríl 2019

BARNAMENNINGARHÁTÍÐ – LEIKSKÓLINN MARBAKKI

Þriðji leikskólinn af fjórum í verkefninu Fuglar og fjöll er staðsettur í vesturbæ Kópavogs, við sunnanverðan Fossvog, og heitir Marbakki.