24. maí 2019

Vöktun í Þingvallavatni hafin, tólfta árið í röð

Á dögunum fóru starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs í fyrstu ferð sumarsins á Þingvallavatn, í þeim tilgangi að koma fyrir mælibúnaði og afla gagna.

17. maí 2019

Alþjóðlegi safnadagurinn

Laugardaginn 18. maí verður haldið upp á Alþjóðlega safnadaginn undir yfirskriftinni "Söfn sem menningarmiðstöðvar: Framtíð hefðarinnar". 

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er opið frá kl. 11-17 og að venju er frítt inn. Komdu á safn!

06. maí 2019

Niðurstöður rannsókna birtast í vísindatímaritum

Rannsóknir eru einn af meginþáttum starfsemi Náttúrufræðistofu Kópavogs og nú eru að birtast tvær greinar í erlendum vísindatímaritum, auk tveggja greina í Náttúrufræðingnum sem tengjast rannsóknum stofunnar.