18. júlí 2018

Af verkefnum sumarsins

Fjögur af rannsóknarverkefnum sumarsins hafa m.a. það markmið að kanna hvort greina megi breytingar á vatnalífríki eftir því sem tímar líða.

18. júlí 2018

Fáliðað á náttúrufræðistofunni

Nú eru flestir fastir starfsmenn stofunnar í sumarfríi og mun þjónusta skerðist af þeim sökum. Okkar frábæra sumarfólk sér hins vegar um að halda helstu verkefnum gangandi, ásamt því að þjónusta gesti safnsins eftir föngum.

17. júlí 2018

Það sér til sólar

Nú bregður svo við að sólin skín á suðvesturhorninu og ekki er útlit fyrir rigningu fyrr en eftir tvo daga. Þetta er klárlega fréttaefni!