Lífríkisúttektir: rannsóknir og skýrslur

Náttúrufræðistofa Kópavogs hefur í gegnum tíðina lagt mikla áherslu á rannsóknir á lífríki stöðuvatna. Umfang þessara verkefna hefur verið mjög misjafnt en oft hefur verið um að ræða þjónustuverkefni fyrir sveitarfélög og framkvæmdaraðila. Oftast eru þetta einsskiptis rannsóknir, en stundum er um að ræða endurtekningu á eldri rannsóknum í þeim tilgangi að kanna hvort breytingar hafa átt sér stað. 

Lífríkisúttektum lýkur með útgáfu skýrslu til verkkaupa þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum verkefnisins og eru skýrslurnar oftast nær opnar almenningi. .

Hér að neðan eru nokkur dæmi um lífríkisúttektir sem Náttúrufræðistofan hefur staðið að.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
sep

14
sep

12
okt

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Consent Management Platform by Real Cookie Banner