Rykmý á Íslandi

Hér er að finna samantekt heimilda um rannsóknir á rykmýi, auk tegundalista og korts sem sýnir söfnunarstaði rykmýs.

Hér er að finna samantekt heimilda um rannsóknir á rykmýi, auk tegundalista og korts sem sýnir söfnunarstaði rykmýs. Efnið byggir í megindráttum á rykmýshefti ritraðarinnar Zoology of Iceland sem kom út árið 2005. Höfundur er Þóra Hrafnsdóttir, líffræðingur og starfsmaður á Náttúrufræðistofu Kópavogs, en verkið vann hún að mestu leyti á Náttúrufræðistofnun Íslands. Heftið má nálgast hjá höfundi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
sep

14
sep

12
okt

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Consent Management Platform by Real Cookie Banner