Rykmý á Íslandi

Hér er að finna samantekt heimilda um rannsóknir á rykmýi, auk tegundalista og korts sem sýnir söfnunarstaði rykmýs.

Hér er að finna samantekt heimilda um rannsóknir á rykmýi, auk tegundalista og korts sem sýnir söfnunarstaði rykmýs. Efnið byggir í megindráttum á rykmýshefti ritraðarinnar Zoology of Iceland sem kom út árið 2005. Höfundur er Þóra Hrafnsdóttir, líffræðingur og starfsmaður á Náttúrufræðistofu Kópavogs, en verkið vann hún að mestu leyti á Náttúrufræðistofnun Íslands. Heftið má nálgast hjá höfundi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
des

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner