Greinar í innlendum tímaritum

Hér er að finna ritrýndar tímaritsgreinar og bókakafla þar sem starfsmenn Náttúrufræðistofunnar eru meðal höfunda. Listinn er ekki tæmandi. Margar þessarra greina er hægt að nálgast á hvar.is gegn um landsaðgang að rafrænum áskriftum, t.d. á Web of Science. Séu greinar ekki aðgengilegar á netinu má kanna hvort höfundar eiga gamaldags sérprent á pappír.

Hér er að finna fræðigreinar á íslensku sem tengjast rannsóknum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Listinn er ekki tæmandi. Séu greinar ekki aðgengilegar á netinu má kanna hvort höfundar eiga gamaldags sérprent á pappír.

Fuglavöktun í Fossvogi.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson og Stefán Már Stefánsson 2016. Fjöldi og dreifing fugla í Fossvogi. Náttúrufræðingurinn 86 (1.-2.): 42-51.

Hér að neðan er fjallað er um loftslagsbreytingar.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir 2013. Blávatn – Nýjasta stöðuvatn landsins. Náttúrufræðingurinn 83: 13-23.

Hér að neðan er fjallað er um niðurstöður úr verkefninu Yfirlitskönnun á lífríki íslenskra vatna, gjarna kallað Vatnaverkefnið.

Hilmar J. Malmquist, Tammy Lynn Karst-Riddoch, T. & John P. Smol. 2010. Kísilþörungaflóra íslenskra stöðuvatna. Náttúrufræðingurinn 80 (1.–2.): 41–57.

Rannsóknir á áhrifum Mýraelda.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason og Stefán Már Stefánsson. 2007. Áhrif Mýraelda á eðlis- og efnaþætti vatns sumarið 2006. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 349–356.

Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson og Hilmar J. Malmquist. 2007. Áhrif Mýraelda á smádýralíf í vötnum sumarið 2006. Fræðaþing landbúnaðarins 2007: 440–445.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason og Stefán Már Stefánsson. 2008. Áhrif Mýraelda vorið 2006 á eðlis- og efnaþætti vatns sumarið 2007. Fræðaþing landbúnaðarins 2008: 422–430.

Þingvallarannsóknir hafa verið fyrirferðarmiklar í starfsemi stofunnar. Hér má finna greinar sem fjalla um rannsóknir tengdar Þingvallavatni.

Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Stefán Már Stefánsson og Kristín Harðardóttir 2020. Vöktun svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016. Náttúrufræðingurinn 90 (1): 23–35.

Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R. Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir 2020. Hlýnun Þingvallavatns og hitaferlar í vatninu. Náttúrufræðingurinn 90 (1): 80–99.

Sigurður S. Snorrason, Hilmar J. Malmquist og Skúli Skúlason. 2002. Bleikjan. Í: Þingvallavatn. Undraheimur í mótun (Pétur M. Jónason & Páll Hersteinsson, ritstj.). Bls. 179-196. Mál & Menning, Reykjavík. 303 s.

Hilmar J. Malmquist og Jóhannes Sturlaugsson. 2002. Urriði í Þingvallavatni. Í: Þingvallavatn. Undraheimur í mótun (Pétur M. Jónasson & Páll Hersteinsson, ritstj.). Bls. 197-202. Mál & Menning, Reykjavík. 303 s.

Skúli Skúlason, Hilmar J. Malmquist og Sigurður S. Snorrason. 2002. Þróun fiska í Þingvallavatni. Í: Þingvallavatn. Undraheimur í mótun (Pétur M. Jónason & Páll Hersteinsson, ritstj.). Bls. 207-211. Mál & Menning, Reykjavík. 303 s.

Hilmar J. Malmquist. 2002. Urriðinn forðum í Efra-Sogi. 2002. Í: Þingvallavatn. Undraheimur í mótun (Pétur M. Jónason & Páll Hersteinsson, ritstj.). Bls. 224-236. Mál & Menning, Reykjavík. 303 s.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
sep

14
sep

12
okt

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Consent Management Platform by Real Cookie Banner