Framkvæmdir eru hafnar á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs, en það síðarnefnda er lokað á meðan framkvæmdum stendur. Stefnt er að framkvæmdir klárist nú á vormánuðum og þá opnum við glænýja sýningu og upplifunarrými.
Við biðjumst velvirðingar á því ónæði og raski sem framkvæmdunum fylgir en tökum vel á móti ykkur á bókasafninu

