Í Vísindaskóla maímánaðar býðst krökkum tækifæri til að fara í ævintýraferð um geiminn með Stjörnu Sævari! 🌠
Við kynnumst reikistjörnum, tunglum og stjörnum og lærum eitthvað skemmtilegt!
Smiðjan er fyrir börn á aldrinum 6–12 ára, bæði forvitna krakka og geimkappa!
Aðgangur er ókeypis Öll eru hjartanlega velkomin!
//
Do you dream of a journey through the solar system?
In the May edition of the Science School, Sævar Helgi Bragason will lead an exciting adventure through space! 🌠 Explore planets, moons, and star!
The workshop is for children aged 6–12, whether they’re just a little curious or full-on space explorers! Free admission Everyone is welcome!