Leggjum línurnar er fjölþætt loftslagsverkefni þar sem við skoðum loftslagsmál út frá ólíkum hliðum og förum í leiðinni í nokkurs konar ferðalag frá hinum smáa skala nærumhverfisins yfir í hinn stóra hnattræna og tengjum síðan niðurstöður okkar saman í sameiginlega heildarmynd í lokin.