13. júl 14:00 – 16:00

Sumarleiðsögn

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Verið velkomin á leiðsögn um grunnsýningu Náttúrufræðistofu Kópavogs, Brot úr ævi jarðar. Sýningin veitir innsýn í sögu plánetunnar okkar, þróun lífsins og lífvera við umhverfið og hvert annað. Tilvalið fyrir litla forvitna rannsakendur um náttúruna!

Öll velkomin!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des

23
des

08
jan

18
jan

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner