05. jún

Sælir kælir – Erum við öll fífl?

Umhverfisvæn list og bættar lífsvenjur

Listatvíeykið FRÆ opna sýningu í Sæli Kæli á Náttúrufræðistofu Kópavogs á 17. júní kl. 13:00! 

Sýningin varpar ljósi á neysluvenjur á hefðbundnum heimilum og því rusli sem því fylgir. Það er ótrúlegt magn plasts og pappírs sem safnast upp en ótrúlegra er hvað hægt er að gera úr því. Ekkert er einnota nema það sé notað einu sinni.

Fræ er listatvíeyki sem leggur kapp á að skapa umhverfisvæna list með bættar neysluvenjur að leiðarljósi.

Með því að gera allskyns list úr heimilisrusli viðja Ragnhildur Katla og Sædís Harpa vekja athygli á mikilvægi sjálfbærrar hugsunar.

https://www.facebook.com/saelirkaelir/

https://www.instagram.com/_saelir_kaelir_/

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
nóv

04
des

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner