Sumarið er tíminn sem gróðurinn skartar sínu fegursta. Gestum Náttúrufræðistofu Kópavogs gefst tækifæri til að og koma og búa sér til sitt eigið blómabarmmerki í tilefni af sumrinu.
Blómabarmmerkjasmiðja