Jarðfræði
Í jarðfræðihluta safnsins er gerð grein jarðfræði Íslands í máli og myndum. Þar er einnig fjölbreytt steinasafn, þar sem sjá má sýnishorn af algengustu berggerðum landsins, ásamt margs konar holufyllingum, útfellingum og steingervingum. Hér að neðan er fjallað um ákveðin atriði og fyrirbæri í jarðfræði Íslands og áhersla lögð á það sem finna má hér […]
List án landamæra – listsmiðjur
Viðburður á listahátíðinni List án landamæra
Náttúru- og ævintýraferð um Borgarholtið
Frábær útivistadagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.
Náttúran og sálarheill með Páli Líndal
Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur fjallar um sálræn áhrif náttúrunnar á andlega heilsu.
Vetrarfrí í Kópavogi
Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.
Grunnsýningar Náttúrufræðistofu
Heimkynni, ný grunnsýning Náttúrufræðistofu Kópavogs var opnuð 1. febrúar 2020.
Halloweenhallir
Skapandi listsmiðja fyrir fjölskylduna
Halloweenhallir – listsmiðja
Fjölbreytt dagskrá í menningarhúsunum í haustfríi grunnskólanna. Öll velkomin, börn, mömmur, pabbar, ömmur og afar.