19. feb 15:00 – 17:00

Kórónusmiðja í vetrarfríinu

Gerðarsafn

Dúskar, fjaðrir, slaufur og strá. Búum saman til skemmtilegar kórónur úr litríkum og skemmtilegum efnivið í vetrarfríinu. Allur efniviður á staðnum og aðgangur er ókeypis.

Þorgerður Þórhallsdóttir og Örn Alexander Ámundason sjá um smiðjuna.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des

23
des

08
jan

18
jan

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner