13. mar 12:15 – 13:00

Hvað er grænþvottur?

Hvað er er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Sérfræðingar úr ýmsum áttum eru fengnir til að varpa ljósi á ólík hugtök og fyrirbæri og skýra þau út á mannamáli.

Hér verður fyrirbærið grænþvottur og birtingarmyndir hans skoðaðar út frá ýmsum sjónarhornum ásamt Birgittu Stefánsdóttur, umhverfisfræðingi hjá Umhverfisstofnun sem ætlar að svara því hvað grænþvottur sé eiginlega?

Fyrirlesturinn fer fram í Gerðarsafni, í fræðslurými á fyrstu hæð.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Deildu þessum viðburði

Sjá meira

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
nóv

04
des

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner