27. apr 12:00 – 17:00

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Brúðuleikhús, kórpartý, krakkajóga og lúðrastuð. Verið hjartanlega velkomin á Barnamenningarhátíð í Kópavogi, laugardaginn 27. apríl.

Við erum komandi kynslóðir
Fjörug tónlistardagskrá í Salnum

12:00 – 12:40
Krakkakór Kársness, Stórikór Kársness og Skólakór Kársness
Stjórnandi: Álfheiður Björgvinsdóttir

13:00 – 13:25
Skólahljómsveit Kópavogs ásamt Sölku Sól (á útisvæði)
Stjórnandi: Össur Geirsson

13:30 – 13:50
Barnakór og Skólakór Smáraskóla
Stjórnand: Ásta Magnúsdóttir

14:00 – 14:25
Kór Hörðuvallaskóla
Stjórnandi: Ása Valgerður Sigurðardóttir

14:30 – 14:50
Kórar Hörðuvalla-, Kársnes- og Smáraskóla
Sérstakir gestir eru Íris Rós og Kjalar

15:00 – 15:45
Litlikór Kársness, Stórikór Kársness og Skólakór Kársness
Stjórnendur: Álfheiður Björgvinsdóttir og Þóra Marteinsdóttir

16:00 – 16:30
Marimbasveit Smáraskóla

Smiðjur og sprell

13:30 – 15:30
Kórónusmiðja (Bókasafn Kópavogs, 3. hæð)

13:30 – 15:30
Málað með mold (á útisvæði)

14:00 – 14:30
Krakkajóga (á útisvæði)

14:30 – 16:30
Brúðusmiðja (Gerðarsafn)

Sýningar

Geimveruslamm
Vídeóverk og brúðusýning eftir nemendur af unglingastigi Kársnesskóla.
(Gerðarsafn)

„Hún skín í hjörtum okkar“
Hugleiðingar um vináttuna eftir börn úr fjórða bekk í grunnskólum Kópavogs (Bókasafn)

Í öðrum heimi
Sýning á ljóðum sem bárust í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs 2024 (Bókasafn)

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar styrkir Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
des

23
des

08
jan

18
jan

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner