17. jún 13:30 – 17:00

17. júní á Rútstúni, við Versali og menningarhúsin

Hátíðardagskrá verður á Rútstúni, við Salalaug og við menningarhúsin.

Hátíðarsvæði opin frá kl. 12:00 – 17:00

Frítt í hoppukastala, leiktæki og andlitsmálun

Veltibíllinn við Sundlaug Kópavogs kl. 12:00 – 16:00

Skrúðganga frá MK kl. 13:30 með Skólahljómsveit Kópavogs og Skátafélaginu Kópum.

DAGSKRÁ Á RÚTSTÚNI KL. 14-16

Hátíðarstjórn: Eva Ruza og Hjálmar

  • Fjallkona Kópavogs 2023
  • Valgerður Guðnadóttir
  • Gunni og Felix
  • Friðrik Dór
  • Eva Ruza og Hjálmar
  • Eyrdís og Halaldur úr Draumaþjófinum
  • Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann
  • Bríet

DAGSKRÁ VIÐ VERSALI KL. 14-16

Hátíðarstjórn: Saga Garðars og Snorri Helga

  • Bland í Poka
  • Eyrdís og Halaldur úr Draumaþjófinum
  • Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann
  • Bríet
  • Bland í Poka
  • Valgerður Guðnadóttir
  • Gunni og Felix
  • Friðrik Dór

DAGSKRÁ VIÐ MENNINGARHÚSIN KL. 14-17

  • Skemmtikraftakarlar
  • Húlladúlla
  • Krakkahestar
  • Söngleikurinn Tjarnarbotn
  • Skapandi sumarstörf
  • Götuleikhús
  • Sumarsmiðjur

Að venju verður 17. júní hlaup í umsjá Frjálsíþróttadeild Breiðabliks um morguninn sem hefst klukkan 10.00, ætlað börnum í 1.-6. bekk, þar sem allir fá viðurkenningarpening fyrir þátttökuna.

UPPHITUN

Horfðu og hlustaðu

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
nóv

04
des

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner