Það er bara miðvikudagur
enn getur allt gerst
enn er von
enn má finna rétta taktinn
finna sinn hljóm
jafnvel finna sig í góðu lagi
allt getur gerst
meðan enn leynist bílskúr
baka til í hausnum á mér
og band
sem djöflast frameftir.
Hamraborg 6a
200 Kópavogur
Skráðu þig til að fá fréttabréf um viðburði, fréttir og menningu í Kópavogi.
OPNUNARTÍMI
Opið mánudaga – föstudaga
kl. 8-18
Opið laugardaga
kl. 11-17