Sólin er hnigin til viðar.
*
Hver á fætur öðrum
tínast námumennirnir
upp úr jörðinni.
*
Þeir krjúpa við árbakkann
í kvöldrökkrinu,
drekka úr skálum lófa sinna
og strjúka framan úr sér rykið.
*
Fölbleik andlit þeirra
eru 20.000 nýkviknuð tungl
á kolsvörtum himni.
Hamraborg 6a
200 Kópavogur
Skráðu þig til að fá fréttabréf um viðburði, fréttir og menningu í Kópavogi.
OPNUNARTÍMI
Opið mánudaga – föstudaga
kl. 8-18
Opið laugardaga
kl. 11-17