Náttúrufræðistofa Kópavogs
Náttúrufræðistofa Kópavogs var opnuð í desember 1983. Hlutverk Náttúrufræðistofunnar er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi, standa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og stuðla að náttúru- og umhverfisvernd. Árni Waag var ráðinn fyrsti forstöðumaður stofunnar og gegndi því starfi til ársins 1992 þegar Hilmar J. Malmquist tók við. Hilmar gegndi þeirri stöðu til 2014, en núverandi forstöðumaður er Finnur Ingimarsson. bæjarfélagsins.
Kópavogsbær leggur áherslu á víðtækt samstarf við bæjarbúa, svið
og deildirbæjarins og lista-, fræði-og vísindamenn úr ólíkum áttum.