Komdu í krakkaleiðsögn í Náttúrusafninu á Safnanótt!

Komdu í krakkaleiðsögn í Náttúrusafninu á Safnanótt!

Viðburðurðirnir eru hluti af fjölbreyttri dagskrá Safnanætur í menningarhúsunum í Kópavogi.

Við munum skoða skeljasafnið í nýjustu smásýningu safnsins ,,Fjársjóður í flæðarmálinu“, við skoðum fallegu og fjölbreyttu fyrirbæri sem skeljar eru og fræðumst um lífið sem í þeim bjó.

Leiðsögnin er önnur tveggja leiðsagna sem verður í boði á Náttúrusafninu á Safnanótt en geta þátttakendur lært eitthvað nýtt í hvort skipti.

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.