List og náttúra
Einföld smiðja eða leiðsögn fyrir börn miðvikudaga frá kl. 15-17 í Gerðarsafni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þorgerður, Hulda og Sævar halda utan um smiðjurnar. Fjölskyldur geta komið á hvaða tíma sem hentar innan þessa tímaramma, staldrað stutt við eða lengi. Náttúran verður skoðuð í gegnum linsu myndlistarinnar á mismunandi hátt og […]
Vetrarfrí í Kópavogi
Njótum vetrarfrísins saman
Eldfjallasmiðja í vetrarfríi
Hulda Margrét og Sævar Helgi á Náttúrufræðistofu Kópavogs taka á móti börnum í vetrarfríi í skemmtilegri eldfjallasmiðju. Að lokinni fjörugri fræðslustund um eldfjöll í fortíð og nútíð verður hægt að búa til sitt eigið eldfjall í eldfjallasmiðju. Allur efniviður verður á staðnum og öll velkomin á meðan sætarúm leyfir. Smiðjan fer fram í Gerðarsafni, í […]
Kórónusmiðja í vetrarfríinu
Dúskar, fjaðrir, slaufur og strá. Búum saman til skemmtilegar kórónur úr litríkum og skemmtilegum efnivið í vetrarfríinu. Allur efniviður á staðnum og aðgangur er ókeypis. Þorgerður Þórhallsdóttir og Örn Alexander Ámundason sjá um smiðjuna. Hlökkum til að sjá ykkur!
Náttúrubingó í Vetrarfríi
Hvað er hægt að skoða þegar náttúran sefur?
List og náttúra
List og náttúra í Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu Kópavogs Einföld smiðja eða leiðsögn fyrir börn miðvikudaga frá kl. 15-17 í Gerðarsafni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þorgerður, Hulda og Sævar halda utan um smiðjurnar. Fjölskyldur geta komið á hvaða tíma sem hentar innan þessa tímaramma, staldrað stutt við eða lengi. Náttúran verður skoðuð […]
Náttúrubingó í Borgarholtinu
Hvað er hægt að skoða þegar náttúran sefur?
Stjörnuskoðun með Sævari Helga
Skyggnst verður upp í himininn á Safnanótt ásamt Sævari Helga Bragasyni, spáð í stjörnur og Júpíter skoðaður í gegnum sjónauka. Viðburðurinn fer fram við Náttúrufræðistofu Kópavogs og öll hjartanlega velkomin.
Páskaeggjalitun með ÞYKJÓ
Náttúran málar egg í fjölbreyttum litum – jafnvel felulitum.
Aðventuhátíð Kópavogs
Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin laugardaginn 2. desember en við það tilefni verða ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin tendruð. Ævintýrapersónur úr Jólaskógi stíga á svið og jólasveinar bregða sér í bæinn en ljósin á trénu verða tendruð klukkan 16 þar sem fram kemur Kór Hörðuvallaskóla. Skólahljómsveit Kópavogs flytur jólatónlist frá 15:40. Frá klukkan 13 […]
Fíflast með fíflum | Sýningaleiðsögn
Leiðsögn Önnu Henriksdóttur um sýningar Listahóps Hlutverkaseturs á Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu og Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. —– Á Bókasafni og Náttúrufræðistofu sýnir Listahópur Hlutverkaseturs verk sem unnin eru út frá hugmyndum um fíflablóm en einnig um þá gleði að fíflast. Myndverk, skúlptúrar, bækur, hannyrðavörur og fleira. Við […]
Vetrarórói
Vetrarsólstöður og aðventan eru efni þessarar smiðju. Við búum til vetrarsólstöðuóróa sem unnir verða í tengslum við náttúruríkin fjögur: steinaríkið, plönturíkið, dýraríkið og ríki manneskjunnar. Við notum greinar, stálþráð, ullarband, steina (eða skeljar), köngla, og aðrar gersemar til að skapa vetraróróa. Á aðventunni myndast tækifæri til þess að dýpka samband okkar við umhverfið sem við […]