Hvað! Eru maurar á Íslandi?

Vissir þú að það eru maurar á Íslandi? Verið velkomin í hádegiserindi, miðvikudaginn 19. mars, í anddyri Náttúrufræðistofu Kópavogs. Að þessu sinni fjallar Andreas Guðmundsson um maura á Íslandi, landnám þeirra og áhrif. Gestum býðst að berja augum lifandi maura að störfum í gervimaurabúi sem verður meðferðis. Mörg vita kannski ekki að maurar eru fyrir […]
Draumalandslag með ÞYKJÓ og Sóleyju Stefáns

Hvernig er þitt draumalandslag? Viltu bleika sanda, hrjóstrugt hraun úr piparkornum eða karrýgul jarðhitasvæði? Við skoðum náttúruna með augunum, höndunum, eyrunum…og ímyndunaraflinu! Við könnum fjölbreyttar áferðir og hljóð eins og tær í mjúkum mosa, marrandi möl og fyssandi vatn. Gestir á öllum aldri þjálfast í að hugsa í skala og gera sitt eigið líkan af […]
Maurarnir mæta í Kópavoginn!

Vissir þú að það búa maurar Reykjavík? Maurar eru mögnuð dýr! Þeir lifa í samfélögum sem kallast maurabú. Þar hefur hver og einn maur hlutverki að gegna í þágu samfélagsins. Á þessum spennandi viðburði geta börn og fjölskyldur skoðað lifandi maura í gervimaurabúi sem líffræðingurinn Marco Marcini hefur búið til og mun sjálfur sýna og […]
Vísindasmiðjan

Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður hjá okkur í vetrarfríinu með lifandi og skemmtileg vísindasmiðju fyrir forvitin börn á öllum aldri. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis. Um vísindasmiðjuna:Markmið Vísindasmiðjunnar er að efla áhuga ungmenna á vísindum með gagnvirkum og lifandi hætti, styðja við kennslu á sviði náttúru- og raunvísinda og miðla […]
Hvað er Carbfix?

Hvað er? er erindaröð á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Sérfræðingar úr ýmsum áttum eru fengnir til að varpa ljósi á ólík hugtök og fyrirbæri og skýra þau út á mannamáli. Hér verður fyrirbærið Carbfix skoðað út frá ýmsum sjónarhornum ásamt sérfræðingi frá carbfix sem ætlar að svara því hvað þetta margumrædda fyrir bæri er eiginlega? Fyrirlesturinn […]
Kjaftagelgjur og lífljómun

Að þessu sinni fjallar Vísindaskólinn um kjaftagelgjur og lífljómun, ófrýnilegar en heillandi skepnur! En þær tilheyra samnefndum ættbálki djúpsjávarfiska sem hafa aðlagast eilífðarmyrkri hafdjúpanna á einstakan máta. Ekki aðeins með aðlagaðri sjón, heldur eiga þær sameiginlegt að bera eins konar veiðistöng með ljósi á endanum sem gerir þeim hægara um vik við fæðuöflun. En hvaðan […]
Rauðkálsgaldur

Rauðkálsgaldur er fjölskyldusmiðja þar sem börnum og fullorðnum býðst að læra um efnafræði í gegnum list og leik. Þáttakendur fá að sulla með vökva sem skiptir um lit og mála með galdramálningu. Hentar öllum aldurshópum. Jóhanna Ásgeirsdóttir myndlistamaður og kennari leiðir smiðjuna, sem stendur frá kl. 13-15, í Tilraunastofu á Náttúrufræðistofu Kópavogs. Verið hjartanlega velkomin! […]
Grímuföndur á Safnanótt

Komdu og búðu þér til grímu á Safnanótt! Boðið verður uppá grímuföndur fyrir alla aldurshópa, glimmerlím, fjaðrir og alla heimsins liti svo þú skartir þínu fegursta á Safnanótt. Föndrið verður á 1. hæð, Bókasafnsins og Náttúrufræðistofu.Allur efniviður og leiðbeiningar á borðnum á staðnum. Aðgangur er ókeypis! Öll hjartanlega velkomin! Viðburðurinn er liður í dagskrá Safnanætur […]
Fuglar á flandri á Safnanótt

Veist þú hvað hrafn, rjúpa, snjótittlingur og æðarfugl eiga sameiginlegt? En tjaldur, lóa, kría, æðarfugl og sandlóa? Á safnanótt mun Sölvi Rúnar Vignisson líffræðingur fræða börn um fugla, ferðalög sumra og kyrrsetu annarra. Af rúmlega 80 tegundum fugla sem teljast íslenskar er stærstur hluti þeirra farfuglar, þó eru einnig tegundir sem þreyja veturinn hér ár […]
Kjaftagelgjur og lífljómun

Að þessu sinni fjallar Vísindaskólinn um kjaftagelgjur og lífljómun, ófrýnilegar en heillandi skepnur! En þær tilheyra samnefndum ættbálki djúpsjávarfiska sem hafa aðlagast eilífðarmyrkri hafdjúpanna á einstakan máta. Ekki aðeins með aðlagaðri sjón, heldur eiga þær sameiginlegt að bera eins konar veiðistöng með ljósi á endanum sem gerir þeim hægara um vik við fæðuöflun. En hvaðan […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennara og skapa […]
List og náttúra

List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs með styrk frá Safnasjóði. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir […]