Welcome to a new exciting exhibit
Read more27
Nov
30
Nov
04
Dec
Eitt af aðalhlutverkum Náttúrufræðistofu Kópavogs er að stunda rannsóknir, ásamt því að safna náttúrufræðilegum gögnum, skrá þau og varðveita með vísindalegum hætti. Þetta kemur mörgum á óvart, enda er rannsóknarhluti starfseminnar ekki fyrir eins opnum tjöldum og sýningarstarfið.
Rannsóknir Náttúrufræðistofunnar beinast fyrst og fremst að lífríki í ferskvatni og þá aðallega í stöðuvötnum. Rannsóknaverkefnin eru orðin fjölmörg og er ýmist um að ræða verkefni sem stofan stendur ein að eða vinnur í samvinnu við innlenda og erlenda aðila.
The Culture Map
What historical signs can be found in the local area? Where is the nearest outdoor artwork?
Culture grants and policy
Every year, the town of Kópavogur supports individuals, groups and festivals from the town's art and culture fund
Fjölskyldustundir menningarhúsanna fara fram alla laugardaga frá klukkan 13 á Bóksafni Kópavogs, Gerðarsafni, Salnum eða Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir.