Sumarleiðsögn um Heimkynni
Haförn, hagamús, hornsíli og hrafntinna
Sumarleiðsögn um Heimkynni
Haförn, hagamús, hornsíli og hrafntinna
MEKÓ ratleikur
Skemmtilegur ratleikur útbúinn af ungum Kópavogsbúum fyrir unga Kópavogsbúa.
17. júní á Rútstúni, við Versali og menningarhúsin
Hátíðardagskrá verður á Rútstúni, við Salalaug og við menningarhúsin.
Augaleið með ÞYKJÓ
Augaleið er skapandi listsmiðja fyrir börn frá 4 ára aldri í fylgd með fullorðnum á vegum ÞYKJÓ hönnunarteymisins í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan opnar augun fyrir því hvernig við sjáum veröldina og gerir okkur kleift að prófa að skoða okkur um með nýjum augum. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Í tilefni Barnamenningarhátíðar hefur ÞYKJÓ […]
Náttúruvernd, loftslagsmál og orkuskipti
Lovísa Árnadóttir, upplýsingafulltrúi Samorku, fjallar um áskoranir og tækifæri sem fylgja orkuskiptum.
Augaleið með ÞYKJÓ
Skapandi liststmiðja fyrir alla fjölskylduna.
Augaleið með ÞYKJÓ
Skapandi smiðja fyrir alla fjölskylduna.
Augaleið
Hvernig sjá dýr öðruvísi en mannfólk? Hvaða liti greina þau? Skiptir máli hvar augun eru staðsett?
Sjónarspil með ÞYKJÓ
Hvernig sjá dýr öðruvísi en mannfólk? Hvaða liti greina þau? Skiptir máli hvar augun eru staðsett? Standa augun kannski á stilkum?
Sjónarspil á Safnanótt
ÞYKJÓ opnar sýninguna Sjónarspil á Safnanótt.
Vetrarfrí í Kópavogi
Fjölbreytt dagskrá í vetrarfríi grunnskólanna – öll velkomin.