06. Nov 16:15 - 17:00

Heimur hljóðsins

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Komdu með í vísindaferðalag þar sem við uppgötvum leyndardóma hljóðsins!  

Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér hvernig hljóð berst okkur til eyrna? Eða af hverju við heyrum ekki í geimnum?   Í smiðjunni munum við svara þessum spurningum, en  látum ekki staðar numið þar því við búum til dósasíma! Og veltum því fyrir okkur hvernig hljóð getur ferðast gegnum mismunandi efni. 

Aldur: 6–10 ára 
Staðsetning: Tilraunastofan í Náttúrufræðistofu Kópavogs 
Dagsetning: 6. nóvember frá 16:15 – 17:00 

Smiðjan hefst með stuttir fræðslu 16:15, svo gerum við tilraun að henni lokinni. 

Ekki missa þessu hljóðferðalagi. Vísindin bíða þín! ✨ 

___________________________________________ 

Í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs þarf ekki að sækja um inngöngu heldur bara mæta! Skólinn verður með mánaðarlega viðburði í allan vetur fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá 16:15- 17:00. Við framkvæmum tilraunir og fræðumst um náttúruna á skemmtilegan hátt. Öll fá að bregða sér í hlutverk vísindafólks, gera tilraunir, fræðast og draga ályktanir!

Share this event

04
Dec

See more

YOU MIGHT BE INTERESTED IN

30
Nov

04
Dec

See more

Náttúrufræðistofa Kópavogs

30
Nov

04
Dec

See more

Consent Management Platform by Real Cookie Banner