Hvað eru garðfuglar?
Nú yfir hávetur þegar jörðin er frosin, heimsækja gjarnan litlir gestir garða borgarbúa í fæðuleit. Því er ekki úr vegi að spyrja „Hvað eru garðfuglar?“ og enn fremur „Hvað getum við gefið þeim að éta?“ Hlynur Steinsson, líffræðingur með meiru, ætlar að fræða okkur um garðfugla, fuglafóðrun og borgarvistfræði þeirra fuglategunda sem gera sig heimakomnar […]
Tunglið
Í fyrsta Vísindaskóla ársins 2025 nýtum við skammdegið og fræðumst tunglið okkar. Langar þig að vita af hverju tunglið virðist stækka og minnka? Eða hvernig gígar þess verða til? Þá er þetta viðburður fyrir þig! Stjörnu-Sævar mun segja gestum frá undrum tunglsins. Viðburðurinn hefst kl. 16:15 með stuttri fræðslu, síðan fá gestir að taka þátt […]
Dúskadýragerð
Verið velkomin í Náttúrufræðistofu til að búa til ykkar eigið dúskadýr og fræðast um ættingja þess! Júlía Kristín leiðir smiðjuna sem varir frá k. 13-15. Gestum er velkomið að koma þegar hentar á þessu tímabili og staldra við, stutt eða lengi. Viðburðurinn hentar vel börnum á aldrinum 4–12 ára, en allri fjölskyldunni er velkomið að […]
Jólastjarnan
Ert þú forvitið jólabarn? Á Þorláksmessu mun Stjörnu Sævar bæði ræða og fræða um jólastjörnuna, tilvist hennar og þýðingu stjarna í kringum jólahátíðina. Þótt jólin séu oftast nefnd í trúarlegu samhengi eru þau ekki síður hátíð nátengd náttúrunni, stjörnunum og stöðu sólar. Á þessum dimmasta tíma árs er löng hefð fyrir því að fagna endurnýjun […]
List og náttúra með jólaívafi
List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennarans Arnar Alexanders […]
List og náttúra
List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður í stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið undir leiðsögn myndlistarkennarans Arnar Alexanders […]
Hver er framvinda jarðfræðirannsókna í Surtsey
Verið velkomin á fræðsluerindi í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Að þessu sinni fræðir Birgir Vilhelm Óskarsson, jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands okkur um þróun jarðfræðirannsókna í Surtsey, sem fagnaði 60 ára afmæli árið 2023. Með nýjustu tækni, þar á meðal drónum og flugvélum, geta vísindamenn nú kortlagt eyjuna af mikilli nákvæmni. Með stuðningi eldri loftmynda er unnt að […]
Aðventuhátíð Kópavogs
Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin með pompi og prakt, laugardaginn 30. nóvember. Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri tendrar ljósin á jólatré Kópavogsbæjar við menningarhúsin við hátíðlega athöfn. Jólasveinar bregða á leik, dansað verður í kringum jólatréð og fjöldi krakka í Kópavogi blása í lúðra og flytja jólalög. Boðið verður upp á fjölbreyttar aðventusmiðjur frá klukkan 15. Pólsk […]
Hvað er líffræðileg fjölbreytni?
Verið velkomin í fræðsluerindi í Náttúrufræðistofu Kópavogs, þar sem við vörpum fram spurningunni ,,Hvað er líffræðileg fjölbreytni? Alþjóðlega hugtakið líffræðileg fjölbreytni vísar til fjölbreytni alls lífs á jörðinni og nær yfir breytileika innan tegunda, milli tegunda og meðal vistkerfa. Líffræðileg fjölbreytni er hið formlega heiti á hugtakinu en það er einnig kallað líffræðilegur fjölbreytileiki, lífbreytileiki […]
Ljós og litir
Í desember mun Vísindaskólinn lýsa upp skammdegið með spennandi vísindasmiðju þar sem við fræðumst um ljós og mismunandi bylgjulengdir þess! Bylgjulengdir? Hefurðu velt því fyrir þér afhverju sólin er gul? Eða hvernig regnbogi myndast? Það kemur einmitt bylgjulengdum ljóss við. Við fáum svör við þessum spurningum og lærum saman um litróf ljóssins. Við prófum að […]
Heimur hljóðsins
Komdu með í vísindaferðalag þar sem við uppgötvum leyndardóma hljóðsins! Hefurðu einhvern tíma velt því fyrir þér hvernig hljóð berst okkur til eyrna? Eða af hverju við heyrum ekki í geimnum? Í smiðjunni munum við svara þessum spurningum, en látum ekki staðar numið þar því við búum til dósasíma! Og veltum því fyrir okkur hvernig hljóð getur ferðast gegnum mismunandi efni. Aldur: 6–10 ára Staðsetning: Tilraunastofan í Náttúrufræðistofu Kópavogs Dagsetning: 6. nóvember frá 16:15 – 17:00 Smiðjan hefst með stuttir fræðslu 16:15, svo gerum við tilraun að henni lokinni. Ekki missa þessu hljóðferðalagi. Vísindin bíða þín! ✨ ___________________________________________ Í Vísindaskóla Náttúrufræðistofu Kópavogs þarf ekki að sækja um inngöngu heldur bara mæta! Skólinn verður með […]
List og náttúra
List og náttúra er einföld smiðja einn miðvikudag í mánuði frá kl. 16-17 í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Smiðjan er liður af stærra verkefni sem unnið er í samstarfi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs. Tilgangurinn er að skapa tíma og rými fyrir samverustundir fjölskyldunnar eftir leikskóla eða skóla. Börnin vinna með náttúrulegan efnivið í listsmiðju undir leiðsögn myndlistarkennarans […]