27. Apr 13:30 - 15:30

Málað með mold á Barnamenningarhátíð

Gerðarsafn | Náttúrufræðistofa Kópavogs

Á útisvæði menningarhúsanna verður boðið upp á skemmtilega smiðju á Barnamenningarhátíð þar sem börn og fjölskyldur geta málað saman málverk með mold.

Leiðbeinandi í smiðjunni er Örn Alexander Ámundason, myndlistarmaður.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Smiðjan er liður í Barnamenningarháíð í Kópavogi sem styrkt er af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Share this event

YOU MIGHT BE INTERESTED IN

19
Feb

19
Mar

See more

Gerðarsafn

19
Feb

19
Mar

See more

Consent Management Platform by Real Cookie Banner