Heiðurslistamaður Kópavogs skal valinn eftir tilnefningu frá fulltrúum
lista- og menningarráðs á tveggja til fjögurra ára fresti. Hafa ber í
huga að tilnefningin nái til sem flestra listgreina.
Útnefning heiðurslistamanns Kópavogs byggir á ævistarfi og
listferli viðkomandi. Með heiðursnafnbótinni vill Kópavogsbær þakka
fyrir dýrmætt framlag listamanna til lista- og menningarstarfs í
sveitarfélaginu.
Heiðurslistamaður hlýtur áritaðan skjöld (kantalúpu Gerðar
Helgadóttur) sem viðurkenningarvott og skal tilnefningin fara fram
við hátíðlega athöfn.
Lista- og menningarráð áskilur sér rétt til að biðja
heiðurslistamanninn að koma fram við ákveðin tilefni og við opinberar
athafnir á vegum bæjarins ef þess er óskað og ástæða þykir til
Heiðurslistamaður Kópavogs skal valinn eftir tilnefningu frá fulltrúum
lista- og menningarráðs á tveggja til fjögurra ára fresti. Hafa ber í
huga að tilnefningin nái til sem flestra listgreina.
Útnefning heiðurslistamanns Kópavogs byggir á ævistarfi og
listferli viðkomandi. Með heiðursnafnbótinni vill Kópavogsbær þakka
fyrir dýrmætt framlag listamanna til lista- og menningarstarfs í
sveitarfélaginu.
Heiðurslistamaður hlýtur áritaðan skjöld (kantalúpu Gerðar
Helgadóttur) sem viðurkenningarvott og skal tilnefningin fara fram
við hátíðlega athöfn.
Lista- og menningarráð áskilur sér rétt til að biðja
heiðurslistamanninn að koma fram við ákveðin tilefni og við opinberar
athafnir á vegum bæjarins ef þess er óskað og ástæða þykir til
Sign up to receive a newsletter about events, news and culture in Kópavogur.
Skráðu þig til að fá fréttabréf um viðburði, fréttir og menningu í Kópavogi.
OPENING HOURS
Mondays – Fridays
8 am – 6 pm
Saturdays
11 am – 5 pm