VATNSDROPINN

Í Vatnsdropanum er lögð áhersla á að skapa menningardagskrá með börnum fyrir börn. Vatnsdropinn er umfangsmesta menningarverkefni síðustu ára sem Kópavogsbær á frumkvæðið að og er unnin í samvinnu við H. C. Andersen safnið í Danmörku, Múmínsafnið í Finnlandi og Ilon´s Wonderland safnið í Eistlandi. Vatnsdropinn er þriggja ára alþjóðlegt verkefni þar sem fléttast saman myndlist, menningararfur, bókmenntir, náttúruvísindi, margmiðlun og menntunargildi.

LESA MEIRA

Consent Management Platform by Real Cookie Banner