Verið velkomin á leiðsögn um grunnsýningu Náttúrufræðistofu Kópavogs, Brot úr ævi jarðar. Sýningin veitir innsýn í sögu plánetunnar okkar, þróun lífsins og lífvera við umhverfið og hvert annað. Tilvalið fyrir litla forvitna rannsakendur til fræðast um náttúruna. Öll velkomin!