Vöktun á smádýralífi Elliðaánna

móhylur.JPGÁrið 2011 var gerður samningur milli Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Náttúrufræðistofu Kópavogs um árlega vöktun á smádýralífi í Elliðaánum. Meginmarkmið verkefnisins er að tryggja sem best samræmi og samfellu í öflun og útgáfu upplýsinga sem varða lífríki ánna.

Hér má nálgast skýrslur með niðurstöðum verkefnisins.

Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2020

Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2019

Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2018

Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2017
Vöktun á lífríki Elliðaánna árin 2015 og 2016
Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2014
Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2013
Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2012
Vöktun á lífríki Elliðaánna árið 2011