Mat á umhverfisáhrifum

kjalalda.JPGNáttúrufræðistofa Kópavogs hefur framkvæmt nokkrar rannsóknir í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, oftar en ekki í tengslum við fyrirhugaðar virkjanaframkvæmdir. Þessar rannsóknir hafa ýmist verið unnar eingöngu af Náttúrufræðistofunni eða í samvinnu við aðrar rannsóknastofnanir s.s. Háskóla Íslands og Veiðimálastofnun, sem nú hefur sameinast Hafrannsóknarstofnun. 

Hér að neðan eru nokkrar rannsóknir vegna umhverfismats sem Náttúrufræðistofan hefur komið að.

Rannsókn á tilvist og tegundasamsetningu fiska á áhrifasvæði Einbúavirkjunar í Skjálfandafljóti

Rannsóknir í ám og vötnum á Ófeigsfjarðarheiði 2017

Lífríki vatna á áhrifasvæði Kjalölduveitu í Þjórsá

Rannsóknir á Ófeigsfjarðarheiði 2015

Kísilþörungar og smádýr í Lagarfljóti

Vatnalífríki á virkjanaslóð - áhrif Kárahnjúkavirkjunar