Sumarið 2003 var ráðist í rannsókn á gróðri í Borgarholtinu á vegum Náttúrufræðistofu Kópavogs. Um rannsóknina sá Náttúrufræðistofnun Íslands. Hér gefur að líta afrakstur þessarar vinnu.
Gróður í Borgarholti 2013