Undir þennan flokk falla samantektarskýrslur og ýmsar rannsóknir sem ekki falla beinlínis undir hina flokkana. Hér má einnig finna niðurstöður rannsókna sem unnar hafa verið af utanaðkomandi aðilum fyrir Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Leiðbeiningar fyrir gróðurkönnun í stöðuvötnum
Tjarnanál í Þingvallavatni 2015–2016
Varnarefnið DDT gegn mývargi við Steingrímsstöð
Mengunarflokkun á Reykjavíkurtjörn
Mat á hugsanlegum hitaáhrifum á lífríki Gljúfurholtsár í Ölfusi
Áhrif vatnsmiðlunar á vatnalífríki Skorradalsvatns
Vistfræði- og verndarflokkun íslenskra stöðuvatna
Fuglar í Kópavogi 2013
Gróður í Borgarholti, Kópavogi