EN

The Natural History Museum of Kópavogur is a part of the Kópavogur Cultural Houses. The 600 m2 exhibition area is at the ground floor of the Museum house, which the museum shares with the Kópavogur Public Library.

The museum divides into two categories, geological and zoological. The geological part focuses on the formation of Iceland and the major  types of rocks and minerals. The zoological part focuses (with few exceptions) on Icelandic birds, mammals, fish and invertebrates. 

Currently it is not possible to request guidance from staff but guests are welcome to have a look around the museum during opening hours and here below you can find information about the animals found in the museum.

Birds

Fuglar eru áberandi í safnkosti Náttúrufræðistofunnar og eru til sýnis yfir 60 tegundir fugla, þar af 11 andartegundir af báðum kynjum, ásamt helstu upplýsingum um fuglana, s.s. stofnstærðir og farleiðir. Hér að neðan er listi yfir helstu fuglahópa sem sjá má í sýningarsal okkar. Undir hverjum hóp má svo finna upplýsingar um helstu tegundir.

Fish

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er dálítið safn uppstoppaðra fiska, auk þess sem skoða má lifandi fiska í sjó- og ferskvatnsbúrum. Þetta eru þrjú ferskvatnsbúr, hið stærsta um 1800 litra, og tvö sjóbúr. Í hverju búri er ákveðið þema í gangi. Í stærsta búrinu er líkt eftir aðstæðum í stöðuvatni með hraunbotni og má þar m.a. sjá bleikjuafbrigði úr Þingvallavatni (murtu og dvergbleikju). Hornsílin fá heilt búr fyrir sig og þar má m.a. fylgjast með óðalsatferli hænganna þar sem þeir verja ákveðin svæði af mikilli hörku.

Mammals


There are only three Icelandic land mammals and only the arctic fox is native. The other two, the mink and long-tailed field mouse were brought by humans. Sea mammals are quite more numerous and 23 species of whales have been seen in Icelandic waters. Of those species, 15 are regarded as common. Grey seal and harbour seal are common but 5 other species may be expected here.


Liðdýr

Til flokks liðdýra teljast dýr sem eru með liðskiptan líkama og ytri stoðgrind úr kítíni. Þar á meðal eru krabbadýr, skordýr og áttfætlur, eða það sem margir kalla í daglegu tali „pöddur“. Liðdýr eru stærsti flokkur dýraríkisins og telja um 1.000.000 tegundir eða 3/4  núlifandi dýrategunda.

Lindýr

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er til sýnis fjölbreytt safn lindýra. Meginuppistaða safnsins er lindýrasafn Jóns Bogasonar, en það er eitt fullkomnasta skelja- og lindýrasafn landsins.

Jarðfræði

Í jarðfræðihluta safnsins er gerð grein jarðfræði Íslands í máli og myndum. Þar er einnig fjölbreytt steinasafn, þar sem sjá má sýnishorn af algengustu berggerðum landsins, ásamt margs konar holufyllingum, útfellingum og steingervingum. Hér að neðan er fjallað um ákveðin atriði og fyrirbæri í jarðfræði Íslands og áhersla lögð á það sem finna má hér á safninu.

Consent Management Platform by Real Cookie Banner