Vísindakaffi - upphitun fyrir Vísindavöku

20. september 2018

Vísindi eru frábær. Kaffihúsastemming er kósý. Hver er útkoman þegar þessu tvennu er blandað saman? 

Það má upplifa á Kaffi Læk nú í aðdraganda Vísindavöku þar sem fjallað verður á notalegan hátt um drepsóttir, eldgos og framtíð mannkyns. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Vísindavökunnar https://www.visindavaka.is/visindakaffi/