Fáliðað á náttúrufræðistofunni

18. júlí 2018

Nú eru flestir fastir starfsmenn stofunnar í sumarfríi og mun þjónusta skerðist af þeim sökum. Okkar frábæra sumarfólk sér hins vegar um að halda helstu verkefnum gangandi, ásamt því að þjónusta gesti safnsins eftir föngum.