Laus pláss á sumarnámskeið Náttúrufræðistofunnar

06. mars 2003

Enn eru laus pláss á sumarnámskeið Náttúrufræðistofunnar sem haldin verða nú í júní fyrir krakka fædd á árunum 1991 – 1993.

6 pláss eru laus á námskeiðið 10. – 16. júní og 3 láss eru laus á námskeiðið 23. – 27. júní. Frekari upplýsingar og skráning er á Náttúrufræðistofunni Hamraborg 6a og í síma 570 0430. Leiðbeinendur á námskeiðunum verða starfsmenn Náttúrufræðistofunnar.