Netfangið okkar komið í lag :o)

13. mars 2003

Nú er búið að yfirstíga þá örðugleika sem hrjáðu aðalnetfang okkar, natkop@natkop.is og það orðið að fullu virkt.

Þetta netfang er m.a. sett upp til þess að auðvelt sé að koma fyrirspurnum og athugasemdum til okkar. Einfaldast er að gera það með því að velja tengilinn Fyrirspurn sem er hér til hliðar og slá inn umbeðnar upplýsingar auk erindisins. Við munum gera okkar besta til að svara erindum fljótt og vel.