Ný stofnskrá fyrir Náttúrufræðistofu Kópavogs

25. júní 2003

Ný stofnskrá um starfsemi Náttúrufræðistofu Kópavogs var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs 11. febrúar síðastliðinn.

Var það gert í ljósi gjörbreyttra aðstæðna eftir flutning stofunnar vorið 2002 í nýja safnahúsið að Hamraborg 6 A og í ljósi þess að fyrri bæjarsamþykktin frá 15. janúar 1982 var komin til ára sinna