NORLAKE ráðstefnan nálgast

22. september 2003

Nú er aðeins tæpur mánuður þar til NORLAKE ráðstefnan í Silkeborg hefst.

Þáttakendalistinn er að verða endanlegur og útdrættir fyrirlestra og veggspjalda eru að mestu komnir í hús. Upplýsingar um ráðstefnuna má finna í frétt frá 4. sept. sl. en upplýsingar um verkefnið, ásamt tengli á heimasíðu þess, eru hér til hliðar undir liðnum Rannsóknir

Þáttakendalista ásamt útdráttum má nálgast hér.