Opnunartími náttúrufræðistofunnar um páskana

31. mars 2004

Náttúrufræðistofan verðuð lokuð þann 4. apríl (pálmasunnudag) og einnig kringum páskahelgina, 8.-12. apríl. Hins vegar verður opið samkvæmt venju 5.-7. apríl. Gleðilega páska.