Þjóðarblómsfundur í Salnum, Kópavogi

19. október 2004

Hátíðardagskrá í tilefni af vali þjóðarblómsins verður haldin, að viðstöddum forseta Íslands og landbúnaðarráðherra, þann 22. október n.k. klukkan 15:30.

Þann 22. október n.k. Verður kunngert í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs hvaða blóm hefur verið valið þjóðarblóm Íslands. Athöfnin hefst klukkan 15:30 og eru allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Dagskráin verður sem hér segir:

Ávarp formanns verkefnisstjórnar
Níels Árna Lund

Söngur stúlkna og kvenna úr Domus Vox
undir stjórn Margrétar Pálmadóttur

Blómin sjö sem valið stóð um
Vilhjálmur Lúðvíksson

Ljóð um blóm
Kristbjörg Kjeld leikona

Þjóðarblómið: úrslit
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra

Ávarp forseta Íslands Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar

Söngur stúlkna og kvenna úr Domus Vox

Lokaorð
Níels Árna Lund

Kynnir: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir formaður Landverndar

Aðstandendur þessarar dagskrár eru:

Landbúnaðarráðuneytið
Menntamálaráðuneytið
Samgönguráðuneytið
Umhverfisráðuneytið
Landvernd
Náttúrufræðistofa Kópavogs