Truflanir á póstsambandi við ...-@natkop.is !!!

26. október 2004

Í kjölfar breytinga á tölvukerfi náttúrufræðistofunnar hafa orðið verulegar truflanir á tölvupóstsambandi. Ekki er tryggt að tölvupóstur hafi borist viðtakendum hér innanhúss síðan seinnipart föstudags (22. okt). Þetta kemur sér afar illa og biðjumst við velvirðingar á þessu.