Lokað vegna jarðarfarar

01. desember 2004

Vegna jarðarfarar Sigurðar Geirdal bæjarstjóra, þriðjudaginn 7. desember, verða opnunartímar Náttúrufræðistofu Kópavogs og Bókasafns Kópavogs á þessa leið: Opið frá kl. 10:00 - 13:00. LOKAÐ frá kl. 13.00 til 18.00. Opið frá kl. 18:00 - 20:00.

VegJarðarförin verður frá Hallgrímskirkju kl.15.00. Erfidrykkjan verður í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni.