Náttúrufræðistofan að komast í jólaskap

14. desember 2004

mynd27.jpgNú eru jólasveinar farnir að tínast til byggða og jólastemming farin að gera vart við sig. Safngripir náttúrufræðistofunnar fara ekki varhluta af þessu og hafa sumir hverjir sett upp viðeigandi höfuðföt.