Opnunartímar um hátíðarnar

23. desember 2004

Náttúrufræðistofa Kópavogs óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýárs. Nú um hátíðarnar verða Náttúrufræðistofa Kópavogs og Bókasafn Kópavogs lokuð sem hér segir: Aðfangadag, jóladag og annan í jólum, á gamlársdag, nýársdag og annan í nýári. Aðra daga verður opið samkvæmt venju