TRÖLL OG SKRÍMSLI Í SAFNAHÚSINU

07. júní 2005

Ævintýri fyrir 7-10 ára börn í Safnahúsinu Hamraborg 6a, þriðjudag 14. júní kl. 13:00-15:00. Boðið verður upp á myndafræðslu, sögustund og vettvangsferð þar sem Tröllabörnin í Kópavogi verða heimsótt.

Þriðjudaginn 14. júní verður boðið upp á Trölla- og skrímsladag í Safnahúsinu, Hamraborg 6a.

Ævintýrið er ætlað fyrir 7-10 ára börn og er boðið upp á myndafræðslu, sögustund og vettvangsferð þar sem Tröllabörnin í Kópavogi verða heimsótt.

Ævintýrið varir í um tvær klst . Þátttökugjald eru 1.000 kr. og þarf að skrá sig fyrir 10. júní í síma 570-0450. Lágmarksfjöldi þátttakenda er tíu.