Náttúrufræðistofan í Jólabúning

18. desember 2005

mynd27.jpgNáttúrufræðistofa Kópavogs hefur nú tekið á sig nokkurn jólasvip eins og vant er í desmbermánuði. Dýrgripir stofunnar klæðast þá jólalegum höfuðfötum og hefur það vakið töluverða lukku meðal gesta safnsins.